Fri,22Sep2017

Klassíski listdansskólinn

Álfabakka 14a - 3. hæð
Grensásvegi 14
Sími 534 9030
Gsm 616 2120

Fylgstu með okkur

Klassíski listdansskólinn

Klassíski listdansskólinn er einkarekinn dansskóli sem leggur sérstaka áherslu á þjálfun einstaklingsins, hann fái að þróa hæfileika sína frá upphafi, undir faglegri leiðsögn. Klassíski listdansskólinn leggur áherslu á þjálfun nemenda sinna í hinum hefðbundna, sígilda þætti listdansins, jafnframt því að kynna aðra dansstíla og nýjar þróanir á sviði dansins. Jákvæð hvatning og uppbygging nemenda í minni námshópum er stór þáttur í starfi skólans. Skólinn var stofnaður 1993 af Guðbjörgu Astrid Skúladóttur, sem á að baki langan feril á sviði listdansins.