Klassíski listdansskólinn og Balletskóli Guðbjargar Björgvins

Klassíski listdansskólinn og Balletskóli Guðbjargar Björgvins er einkarekinn dansskóli sem leggur sérstaka áherslu á þjálfun einstaklingsins, hann fái að þróa hæfileika sína frá upphafi, undir faglegri leiðsögn.

Nútíma listdansbraut

Nánari upplýsingar

Forskóli
yngri nemenda

Nánari upplýsingar

Klassísk listdansbraut

Nánari upplýsingar

Grunnstig
8 - 15 ára

Nánari upplýsingar

Það gleður okkur að segja frá því að nú starfar Ballettskóli Guðbjargar Björgvins undir regnhlífarverkefninu Dansgarðurinn.

Skólinn mun halda áfram með sitt hefðbundna starf á Eiðistorgi auk þess sem hann heldur áfram að þróast í nánu samstarfi við Dansgarðinn-Klassíska listdansskólann Það á enn eftir að uppfæra upplýsingar á ballet.is um Balleskóla Guðbjargar Björgvins. Við biðjum ykkur því að vera þolinmóð á meðan á þessum breytingum stendur og fylgast með upplýsingum á facebook síðu skólans, eða senda fyrirspurnir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Hins vegar er hægt að skrá sig hér á þessari síðu bæði í Klassíska listdansskólann á Grensásvegi og Mjódd og Ballettskóla Guðbjargar Björgvins á Eiðistorgi með því að smella á hnappinn; UMSÓKN hér að ofan og velja þann skóla sem óskað er eftir að stunda nám við.

Spennandi tímar framundan- kynntu þér starfsemi Dansgarðins á www.dansgardurinn.com.