Starfsemi Klassíska listdansskólans er að Álfabakka 14a og Grensásvegi 14. Umsóknir fyrir skólaárið 2018 - 2019 er hægt að fylla út í dáknum Umsókn. 

Alltaf er hægt að senda fyrirspurnir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skrifstofan er staðsett að Grensásvegi og er opin alla virka daga frá kl. 14:00 til 17:00

Vinsamlegast verið í sambandi varðandi spurningar í síma: 534-9030 eða senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

ATH. Hægt er að nota frístundakort Reykjavíkur, Mosfellsbæjar og Kópavogs. 

 

 

Stundaskrá 2017 - 2018

Klassíska listdansskólans

Kennsla fyrir  1. til 3. flokk fer fram í danssal skólans í Mjódd, Álfabakka 14a (3.hæð) stundatafla skólans má finna í "Um skólann"

Forskólinn skiptist í fimm hópa. Kennslan fer fram á:

Laugardögum fyrir:

1. flokkur A  (3 ára) kl. 10:00 til 10:45
1. flokkur  B (4 ára) kl. 11:00 til 11:45

Uppbygging kennslunar er grunnhreyfingar í ballett sem eru kenndar á leikrænan hátt. Leikið verður með ímyndunaraflið í hreyfingum o.m. fl. Nemendurnir munu fá að fara í leiki þar sem reynt verður á frumlegheit og ímyndurnarafl.  Lagt verður upp úr því að hafa námskeiðið ánægjulegt og skemmtilegt og leyfa litlu börnunum að njóta sín. Þeir sem sjá um kennsluna hjá 1. A og B flokki eru tveir kennarar  með mikla reynslu og kunnáttu á sínu sviði. 

Kennarar; Auður, Sara Katrín

 

2. flokkur  A (5 ára) kl. 12:00 til 13:00

2. flokkur  B (6 ára) kl. 13:05 til 14:05

 

Nemendur stunda ballett einu sinni í viku í klukkutíma í senn. Lögð er áhersla á að kynna nemendur fyrir listinni og grunnþætti ballettsins. 

Kenna þeim að vinna saman og virða hvert annað, jafnframt því að þau læri að skynja takt og að leysa sköpunargleðina úr læðingi. Þetta er gert með einföldum æfingum og skapandi dansi. þeir sem sjá um kennsluna hjá 2. A og B flokki eru tveir kennarar  með mikla reynslu og kunnáttu á sínu sviði.

Kennarar; Auður, Sara Katrín

 

3. flokkur  7 og 8 ára

 

þriðjudaga og fimmtudaga  kl. 16:30 til 18:00

Nemendur í 3.flokki stunda ballet tvisvar sinnum í viku í einn og hálfa klukkustund í senn. Lögð er áhersla á að byggja upp góðan grunn hjá nemendum með því að kenna þeim grundvallaratriðin í klassískum ballett. Nemendur læra að beita líkama sínum á réttan hátt og lögð er áhersla á vandvirkni og nákvæmni hreyfinganna sem nemendur búa síðan að alla tíð og fleytir þeim áfram í frekari danssnámi. Lögð er áhersla á samskipti nemenda og þeim kennt að vinna saman sem einn hópur þar sem allir fá að blómstra.                                     

Kennarar;  Arney, Katla

       

Nemendur frá 9 ára

Kennslan fer öll fram í Mjóddinni

1. stig:  9 ára  kennt 3x í viku 

                        mánudaga     kl. 15:00 til 16:30 (ballett)

                        miðvikudaga  kl. 15:00 til 16:30  (nútímadans)

                        föstudaga       kl. 15:00 til 16:30 (ballett)

2. stig: 9 til 10 ára  kennt 3x í viku

                        þriðjudaga      kl.15:00 til 16:30 (ballett)

                        miðvikudaga   kl.15:00 til 16:30 (nútímadans)

                        fimmtudaga    kl.15:00 til 16:30 (ballett)

3. stig: 10 til 12 ára kennt  4x í viku 

                       mánudaga        kl 16:30 til 18:00  (táskór)

                       miðvikudaga     kl 16:30 til 18:00  (nútímadans) 

                       föstudaga          kl 16:30 til 18:00  (ballett)                                                           *           

Kennsla á táskóm byrjar eftir áramót hjá 3. stigi og verður tíminn strax eftir nútímadansinn*

Takið eftir nemendur á 5. stigi, þið fáið að upplifa bæði Mjódd og Grensásveg!

5. stig: 12 til 15 ára  

Mjódd Álfabakka 14A   

                        mánudaga       kl 15:15 til 16:45 (táskór) 

Grensásveg 14 

                        þriðjudag         kl.15:15 til 16:45 nútímadans

                        miðvikudaga    kl 15:15 til 16:45 ballett

                        fimmtudagur    kl 15:15 til 16:45 ballett

                        laugardaga      kl 10:00 til 11:30 ballett  

                                             

 *Birt með fyrirvara um breytingar

fristundakortid_nytt_hvitt