Starfsfólk Klassíska listdansskólans veturinn 2018/2019

 

 • Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi og eigandi skólans

 

 • Hrafnhildur Einarsdóttir skólastjóri

 

 • Ernesto Camilo Aldazabal Valdes aðstoðarskólastjóri

 

 • Alma Kristín Ólafsdóttir klassískur ballet

 

 • Arney Sigurgeirsdóttir klassískur ballet

 

 • Andrea Urður Hafsteinsdóttir klassískur ballet

 

 • Díana Rut Kristinsdóttir nútíma-samtímadans

 

 • Eydís Rose Vilmundardóttir nútíma-samtímadans

 

 • Hildur Björk Möller klassískur ballet- táskór

 

 • Hrund Elíasdóttir klassískur ballett

 

 • Katla Þórarinsdóttir klassískur ballet

 

 • Sara Katrín Kristjánsdóttir klassískur ballett

 

 • Sigrún Ósk Stefánsdóttir klassískur ballet

 

 • Sóley Frostadóttir klassískur ballet / listdanssaga / Danssmíði 

 

 • Yannier Jökull Oviedo klassískur ballet

 

 • Ása Helga Ólafsdóttir skrifstofa

 

Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnaði Klassíska listdansskólann 1993

Hún nam listdans í Þjóðleikhússkólanum á Íslandi, Norsku Óperunni í Osló og hjá velþekktum kennurum í London áður en hún hóf feril sinn sem atvinnudansari. Guðbjörg Astrid starfaði fyrst við dansflokk í Gautaborgar óperunni og dansaði þar í nokkur ár. Síðan flutti hún til Frankfurt og starfaði sem dansari við hin vel þekkta ballett í Frankfurt Am Main Opera. Á ferli sínum sem dansari tók hún þátt í fjölda klassíkum dansverkum. Einnig dansaði Guðbjörg Astrid í þekktum nútímaverkum eftir þekktustu danshöfunda, til dæmis Balanchine og Neumeyer.

Guðbjörg Astrid hefur haldið áfram að víkka þekkingarsvið sitt á listdansi með þátttöku í námskeiðum viða um heim, þar á meðal Ástralíu, Canada, Englandi, Bandaríkjunum og Svíþjóð. Hún hefur einnig lagt ríka áherslu á að kynna sér þróun í ,,dance medicine” og er meðlimur í IADMS (International Association of Dance Medicine & Science).

Guðbjörg Astrid er höfundur Lötu stelpunar, kvikmynd fyrir yngri kynslóðina. Frumsýnd jóladag 1994.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

fristundakortid_nytt_hvitt