Starfsfólk Klassíska listdansskólans

 • Guðbjörg Astrid Skúladóttir deildarstjóri klassísku listdansbrautar

 • Yannier Oviedo Klassískur ballett

 • Hrafnhildur Einarsdóttir klassískur ballett yngri nemenda framhaldsbraut / nútímadans / danssmíði

 • Guðrún Svava Kristinsdóttir nútímadans framhaldsbraut Grahamtækni, pílates, jóga og líkamsbeiting

 • Ernesto Camilo Aldazabal Valdesl nútímadans framhaldsbraut

 • Auður Ragnarsdóttir klassískur ballett yngri nemenda / nútímadans / danssmíði/ listdanssaga

 • Sóley Frostadóttir klassískur ballett

 • Hildur Björk Möller klassískur ballett / táskó

 • Arney Sigurgeirsdóttir klassískur ballett

 • Hrund Elíasdóttir klassískur ballett

 • Sara Katrín Kristjánsdóttir klassískur ballett

 • Dagmar Óladóttir klassískur ballett(aðstoðar kennari)

 

Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnaði Klassíska listdansskólann 1993

Hún nam listdans í Þjóðleikhússkólanum á Íslandi, Norsku Óperunni í Osló og hjá velþekktum kennurum í London áður en hún hóf feril sinn sem atvinnudansari. Guðbjörg Astrid starfaði fyrst við dansflokk í Gautaborgar óperunni og dansaði þar í nokkur ár. Síðan flutti hún til Frankfurt og starfaði sem dansari við hin vel þekkta ballett í Frankfurt Am Main Opera. Á ferli sínum sem dansari tók hún þátt í fjölda klassíkum dansverkum. Einnig dansaði Guðbjörg Astrid í þekktum nútímaverkum eftir þekktustu danshöfunda, til dæmis Balanchine og Neumeyer.

Guðbjörg Astrid hefur haldið áfram að víkka þekkingarsvið sitt á listdansi með þátttöku í námskeiðum viða um heim, þar á meðal Ástralíu, Canada, Englandi, Bandaríkjunum og Svíþjóð. Hún hefur einnig lagt ríka áherslu á að kynna sér þróun í ,,dance medicine” og er meðlimur í IADMS (International Association of Dance Medicine & Science).

Guðbjörg Astrid er höfundur Lötu stelpunar, kvikmynd fyrir yngri kynslóðina. Frumsýnd jóladag 1994.

 

 Ernesto Camilo Aldazábal Valdes

Ernesto Camilo er fæddur á Kúbu þann 28. október árið 1990.Hann er útskrifaður úr la Escuela Nacional de Arte (Listaskóla Kúbu) sem nútímadans-, þjóðdansa-, og „popular“ (salsa, mambo, o.s.frv.) bæði danskennari og dansari. Árið 2008 hóf hann störf við dansflokkinn „Danza Espiral“ og var þar í fjögur ár.Camilo fór til Mexikó sem kennari og atvinnu dansari árið 2010. Árið 2011 kom hann fyrst til Íslands þar sem hann tók þátt í mismunandi sýningum og námskeiðum, og vann mikið með dansaranum og danskennaranum Önnu Richardsdóttur. Árið 2012 byrjaði hann að vinna sem kennari í dansskólanum „Point Dans Stúdíó“ á Akureyri.

Kennarar sem hafa starfa við skólan

River Carmalt

Deildarstjóri yfir nútíma listdansbraut. Síðan River útskrifaðist frá Laban hefur hann sýnt með leikhópum á borð við Punchdrunk (Faust, Masque of the Red Death), Bare Bones (The 5 Man Show, BB3, Bare Bones 4 Children) Angela Woodhouse, Attik Dance (Tangled, Big Bang), Stacked Wonky, Ersatz Dance, Angela Praed,og Transitions Dance Company.

Auk þess að vinna sem sjálfstæður sviðslistamaður og kennari, heldur River áfram skapa starfi í formi danssmíð. Hann dansaði nýlega fyrir Malmö Opera í Pariserliv og Ben Wright’s semi final Place Prize entry 'This Moment is your Life’. Hann hefur kennt á alþjóðavettvangi, Japan, Frakklandi, Svíþjóð, Ísrael, Íslandi Bretlandi og Írlandi. 

Ellen Harpa Kristinsdóttir

Ellen er sjálfstættstarfandi danslistamaður. Hún byrjaði í klassískum ballett en snéri sér seinna meira að nútímadansi og útskrifaðist með BA gráðu frá Laban í London 2010. Hún er meðlimur í danshópunum “Raven” og “Who’s Johnny collective” og hefur unnið að ýmsum verkefnum á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Omar Gordon

Omar Gordon hóf dansþjálfun sína fyrir alvöru í Central School of Ballet, London. Hann varð meðlimur í Northern Ballet Theatre árið 1992 undir stjórn Christopher Gable. Yfir 6 ára tímabil dansaði hann þar og samdi ýmis hlutverk fyrir helstu sýningar flokksins og varð þess heiður aðnjótandi að verða aðaldansari í klassískum verkum, til dæmis í Rómeo og Júlíu, Svanavatninu, Don Quixote, Öskubusku, Giselle og Dracula.

Omar flutti til Ítalíu árið 1998 til að einbeita sér að nútímadansi og varð meðlimur í Aterballetto Maurio Bigonzetti og dansaði með þeim í nútímadansverkum þvert yfir Evrópu og Suður-Ameríku. Hann fluttist til Frakklands árið 2000 og varð meðlimur í Ballet de L´Opera National de Lyon og fór í dansferðir með þeim um Evrópu, Asíu og Bandaríkin. Þar dansaði Omar í ýmsum verkum eftir þekkta danshöfunda, t.d. William Forsythe, Ohad Naharin, Mats Ek, Jiri Kylian, Maguy Marin og Nacho Duato.

Omar hefur verið sjálfstætt starfandi listamaður frá 2003 sem dansari, leikari, aðstoðarmaður danshöfunda eða kennari, fyrir ýmis verkefni og hátíðir. Má þar nefna ,,DanceManifest” Kaupmannahöfn (PazzoMezzo Ohad Naharin), Richard Alston Dance Company, Bretlandi (Joyce Theatre NY) og ,,GHOSTS” Cathy Marstons hjá Lindbury Theatre, Royal Ballet, Bretlandi, The Bare Bones ,,5 Man Show” Bretlandi, (Arthur Pita, David Massingham og Liam Steel, Stan Won’t Dance).
Omar var nýlega gestalistamaður hjá Dance Theatre of Northern Greece í ,,Mystify” eftir Andonis Foniadakis. Í ágúst 2007 var honum boðið að starfa sem ballettmeistara og dansara við Stadttheater Bern, Sviss (stjórnandi Cathy Marston).

Kamila Barbara Jezierska

Kama er kennari í listdansi og hreyfingu, leikkona, dansari og danshöfundur frá Torun, Póllandi. Hún lærði samkvæmisdansa í sjö ár en hefur einbeitt sér að nútímalistdansi frá 1996. Hún tók masterspróf í kennslufræðum og ,,socio-cultural animation (dance)” frá háskólanum í Zielona Gora, Póllandi. Kama hefur tekið þátt í fjölda alþjóðlegra verkefna, til dæmis með Step Text Dance Company (Maat) og· Nachtlichter götu-dans-leikhúsinu í Bremen, Þýskalandi. Hún er meðhöfundur· ,,Wycianka” verkefnisins sem var sýnt í nokkrum löndum Evrópu og hlaut ýmsar viðurkenningar, til að mynda fyrst verðlaun í XII International Presentation of Contemporary Dance Forms í Kalisz árið 2004. Kama hlaut einnig einstaklingsverðlaun fyrir ,,Stage expression” í því verki.

Liz Alpe

Gestakennari vorönn 2011

Le Yin

Gestakennari haustönn 2010, kenndi ballet.
Le Yin er premier dancer frá Pacific Northwest Ballet. Hefur dansað með virtum dansflokkum eins og Houston ballet og Pacific Northwest Ballet dansflokk.

Kateryna Pavlova

Kateryna fæddist í Donezk í Úkraínu. Hún er menntaður danskennari og er sérfræðingur í barnadönsum, jazz-dansi, klassískum dansi og karakter- og þjóðdönsum frá ýmsum löndum. Hún hefur lokið prófi frá Danscollege í Voronesh í Rússlandi eftir Vaganova aðferðinni sem dansari og danskennari.

Kateryna hefur einnig starfað sem danskennari:
1981-1984 Þjóðdansflokkurinn í Stavropol í Rússlandi
1984-1988 Dansflokkurinn "SKVO" í Rostov
1988-1991 Dansflokkur í Tékkóslóvakíu
1991-1994 Dansflokkur í Þýskalandi

Kateryna starfaði sem kennari á árunum 1994-2000 í Donezk í Úkraínu í barnadansflokknum. Þar kenndi hún klassískan dans, jazzdans og nútímadans og starfaði í dansflokknum ,,Donbass" sem dansari. Á sama tíma fór hún árlega í sýningarferð til Brasilíu með hópnum.
Á árnunum 2000-2003 kenndi Katryna klassískan ballet, jazz og nútímadans fyrir byrjendur í Listaskóla Rögnvalds Ólafssonar á Ísafirði. Hún kenndi í Listdansskóla Íslands frá 2004 og í Klassíska listdansskólanum frá 2007-2011.

Kateryna er núna búsett í þýskalandi og kennir í Klassíska listdansskólanum sem gestakennari fyrstu tvær vikurnar af haustönn 2012.

Kennet Oberly

Gestakennari haustönn 2009, kenndi ballet. Kennet hóf atvinnuferil sinn sem dansari hjá Stuttgart Ballet í Þýskalandi undir stjórn John Cranko. Hann hefur starfað meðal annars hjá Maurice Bejart´s Ballet of the Twentieth Century, Boston Ballet, Houston Ballet og í Tivoli Pantomime Theatre, Kaupmannahöfn.
Kennet starfaði hjá Ballet Iowa, fyrst sem balletmeistari og danshöfundur flokksins, síðar sem listrænn stjórnandi, áður en hann hvarf til starfa í Evrópu sem balletmeistari við Finnish National Ballet. Eftir langt starf með Estonian National Ballet, þar sem hann sviðsetti tvo áður týnda Bournonville balletta, ,,A Fairytale in Pictures" og ,, Konservatoriet" í fullri lengd, snéri Kennet aftur til Bandaríkjanna til að stjórna Wolcott Children´s Ballet í norðurhluta Vermont. Löng grein um það starf Kennets með börnunum birtist í The Smithsonian tímaritinu í maí 1995.
Kennet Oberly starfaði síðan sem stjórnandi BalletMet Academy í Columbus, Ohio, áður en hann varð sjálfstætt starfandi sem stjórnandi og höfundur nýrra verka, ásamt því að sviðsetja sígild Bournonville verk, víða um Bandaríkin, Evrópu og Kanada.

Pauline Huguet

Gestakennari haustönn 2009, kenndi ballet.
Pauline lærði ballet hjá Conservatoire de Montpellier, Frakklandi, og tók BA og MA próf í enskum bókmenntum frá Montpellier University, áður en hún hóf þjálfun í nútímalistdansi í London. Hún útskrifaðist með hæstu einkunn frá Laban árið 2003. Pauline hefur dansað með hinum ýmsu ,, physical theatre” danshópum, þar á meðal DV8 ((Living Costs), Lisa Torun (Perception Factory), Protein Dance (Big Sale) og Punchdrunk (The Firebird Ball, Marat/Sade og The Masque of the Red Death). Auk þess að aðstoða við danssmíðar og kennslu hjá Protein Dance (Valfresco og Dear Body), kennir hún nemendum og atvinnudönsurum víða um lönd ballet, nútímalistdans og danssmíðar.

Jessica Berkermeier

Jessica Berkemeier trained extensively in both Classical Ballet and Contemporary Dance in Sydney, Australia. Her classical education included the completion of all Royal Academy of Dancing (RAD) examinations up to the Advanced Level, and extensive training in the Vaganova Technique of ballet.

She performed as a principle dancer in the Premier State Ballet, Australia, in roles such as Aurora (Sleeping Beauty), Odette/Odile (Swan Lake), The Lilac Fairy (Sleeping Beauty) and The Sugar Plum Fairy (The Nutcracker), before moving to San Francisco where she performed as a Corps de Ballet dancer with the San Francisco Ballet.
Her education in Vaganova technique was further enhanced in San Francisco, as was her experience of the highly popular Balanchine style of classical ballet, and she has carried all of the above methods forward into her teaching repertoire today.

 Jarek Cemerek

 Jarek Cemerek is an established Czech choreographer, teacher and dancer. In 2012 choreographed for the seniors at the Juilliard school in New York. In 2011, London Sadler’s Wells Theatre presented the premiere of his piece, Void, choreographed for the male dance company, BalletBoyz. Mr. Cemerek was selected from 160 choreographers participating in the audition. In 2011, he was awarded Czech Dance Platform’s Dance Piece of the Year and Dancer of the Year. He studied classical dance at the Conservatory in Ostrava (CZ), choreography and dance pedagogy at the Academy of Performing Arts in Prague, and studied choreography at the Theatre Academy in Helsinki. He began his artistic career as a classical dancer at the National Theatre in Ostrava after moving to Prague and danced with Laterna Magica and the State Opera. He also danced in the Bratislava Dance Theatre, Tanztheaterwien (Vienna), Compagnie Thor (Brussels), Willi Dorner (Vienna), the Dance Theatre of Ireland, Stadttheater Bern (Switzerland), and at the Royal Opera House (London). In 2009, he co-founded Albamora Contemporary Dance Company in Denmark. 

As a teacher, he has worked with many dance companies and dance festivals, including The Juilliard School, Conservatoire National Supérieur De Musique et De Danse De Paris, Huntington Beach High School in California, Sadler’s Wells Theatre in London, the Palucca Schule in Dresden (Germany), Iceland Dance company, Klassiski Listdansskolinn Iceland, Peridance studio, Dance New Amsterdam, Steps on Broadway (New York), The Hartt University USA, Marameo in Berlin, Stadttheater Bern (Switzerland), the Royal Ballet School in Holstebro (Denmark), Willi Dorner (Austria), Proda in Norway, NorrDans company in (Sweden), Iwanson school in Munich, National Theater of Prague and more.

 Juhani Terasvuori

 Juhani Teräsvuori is internationally recognised ballet master from Finland. He graduated from the Finnish National Opera’s ballet school in 1966. After receiving his degree he was immediately appointed as a soloist at the Finnish National Ballet, where he danced several leading parts.He continued his studies at the Vaganova Academy in St. Petersburg with Professor Boris Bregvatze in 1971.1977 he completed his studies in pedagogy at the Bolshoi ballet school with Olga Alexsandrovna Ilina.1979 he was appointed as a ballet master of the Finnish National Ballet. He started his international career as a ballet master and ballet director in 1984.

Juhani Teräsvuori has worked as a guest pedagogue with over thirty different companies around the world including Alberta Ballet in Canada; Deutche Oper Berlin, Deutche Oper am Rhein Dusseldorf and Semper Oper Dresden in Germany; Hungarian National Ballet, Pécs Ballet and Debrecen Ballet in Hungary; Ballet of the Arena di Verona and Teatro Lirco in Italy; Ballet of the New National Theatre Tokyo in Japan; Cullberg Ballet , Royal Swedish Ballet and Gothenburg Ballet in Sweden; Ballet Basel and Grand Théâtre Genève in Switzerland; Donetsk Opera and Ballet Theatre in Ukraine; Norwegian National Ballet, National theatre ballet Prague, Portuguese National Ballet , Scottish National Ballet, Turkish National Ballet and Universal Ballet in Seoul, Korea, among others.

Juhani Teräsvuori has also been Ballet Director in the Gothenburg Opera House in Sweden and Assistant Ballet Director in Arena di Verona / Teatro Lirico in Italy.He has also acted as a ballet master and artistic advisor in several dance productions in Finland and abroad.

Juhani Teräsvuori is presently more and more concentrating in his work as a dance promoter and producer. Working with Nordic dance companies and dancers in general is very close to his heart.

In 2000 he expanded his activities by starting an international agency called Nordic Dance Managemet, presently NordicDance Makers, based in Finland. He has already been representing many dance companies and dance artists by organising tours and performances both in Scandinavia and worldwide. Nordic Dance Management produced a Finnish Gala at Dansens Hus in Stockholm in February 2003. In August 2004 Nordic Dance Management produced a Nordic Stars Ballet gala in the Hungarian State Opera House in Budapest with dancers from the Norwegian National Ballet, Royal Swedish Ballet (Stockholm 59◦ North) and Finland. The same production was seen in the Tampere Hall in Finland in August 2005. He is the Artistic Director and founder of the Lappeenranta Ballet Gala. First Gala was held in August 2010.

Juhani Teräsvuori was acting as an Artistic Director of the Imatra Ballet Gala 1998-2009 in Finland.   He was also the Director of the Helsinki International Ballet Competition 2005. He was a member of the Art Council for dance in Finland during the period 2004-2006.

 Rachael Hall

Rachael Hall ( Waldron) graduated after 7 years of training at the Royal Ballet School. She has danced with The Royal Ballet, The Birmingham Royal Ballet and Ballett Im Aalto, Germany.

Rachael runs her own Pilates Studio in the UK  (www.kendrapilates.co.uk) and teaches the Franklin Method internationally. She has worked recently with dancers from the Royal Ballet Company, New York University and the Canadian Contemporary Dance theatre, Toronto exploring the profound benefits that The Franklin Method can have on the mind and body of a dancer.

 

  • Kennarar sem hafa starfa við skólan 

 • River Carmalt deildarstjóri nútímadans listdansbraut

 • Sæunn Marínósdóttir klassískur ballett framhaldsbraut

 • Rachael Hall klassískur ballett framhaldsbraut (gestakennari)

 • Juhani Teräsvuori klassískur ballett framhaldsbraut (gestakennari)

 • Jarek Cemerek nútímadans (gestakennari)

 • Kateryna Pavlova (gestakennari, kennir rússneska þjóðdansa)

 • Kamila Barbara Jezierska

 • Sólbjört Sigurðardóttir klassískur ballett (aðstoðar kennari)

 • Hildur Edda Gunnarsdóttir klassískur ballett

 

 

 

 

 

 

 

 

fristundakortid_nytt_hvitt